50. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 10. júní 2016 kl. 13:30


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 14:01
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 13:40
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 13:40
Elín Hirst (ElH), kl. 13:40
Karl Garðarsson (KG), kl. 13:40
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 13:40
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 13:40
Valgerður Bjarnadóttir (VBj) fyrir Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 13:40
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 13:40

Frosti Sigurjónsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1732. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Samráðsfundur Kl. 13:41
Á fund nefndarinnar komu Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra, Jörundur Valtýsson og Hannes Pétursson frá utanríkisráðuneyti.

Kveðið var á um trúnað á efni fundarins sbr. 24. gr. þingskapa Alþingis.

2) Önnur mál Kl. 14:41
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:30